English website
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð 27. nóvember
Fimmtudagur, 27. nóvember 2014 09:28

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð fimmtudaginn 27. nóvember þar sem allir starfsmenn félagsins verða við vinnu úti í skógi. Skrifstofan opnar aftur á venjulegum tíma föstudaginn 28. nóvember.