English website
Aðalfundur Skógræktarfélagsins Markar
Laugardagur, 25. apríl 2015 00:00

Aðalfundur Skógræktarfélagsins Merkur verður haldinn á Icelandair Hótel Klaustri þriðjudaginn 5. maí kl. 16:00.

Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál

Kaffiveitingar í boði félagsins.

Fræðsluerindi:
Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur flytur fróðlegt erindi um hvernig nýta má skóginn í ýmislegt áhugavert.

Allir áhugasamir velkomnir !

Skógræktarfélagið Mörk,
Kirkjubæjarklaustri.