Skip to main content
Daily Archives

16. maí, 2018

Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs 2018

Með Fundir og ráðstefnur

Stjórn Skógræktarfélags Kópavogs boðar til aðalfundar mánudaginn 16. apríl næst komandi. Fundurinn hefst kl. 20:00 og er haldinn í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi.

Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra
3. Kosning fundarritara

Dagskrárliðir skv. félagslögum:
4. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári
5. Skýrslur nefnda
6. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins
7. Tillaga að félagsgjaldi
8. Lagabreytingar
9. Kosningar skv. félagslögum
10. Tillögur að framtíðarverkefnum félagsins
11. Önnur mál


Að formlegri dagskrá lokinni mun Ragnhildur Freysteinsdóttir, umhverfisfræðingur hjá Skógræktarfélagi Íslands, flytja erindi í máli og myndum sem nefnist: „Skógræktarferð til Kanada“.

Veitingar í boði félagsins.

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna! Allir velkomnir!