Sjálfboðaliðaverkefni - EVS

Skógræktarfélag Íslands hefur í gegnum tíðina unnið með ýmsum sjálfboðaliðum, bæði innlendum og erlendum.

Skógræktarfélagið er nú orðið viðurkennt sem gestgjafi af European Volunteer Service og mun frá og með árinu 2015 taka við fimm erlendum sjálfboðaliðum, sem munu vinna í fimm mánuði í skógum félagsins og aðildarfélaga þess.

eu-flag-erasmus vect poseuf-logo