Skip to main content
All Posts By

ragnhildur

The Borgarfjörður Forestry Association

Með News

The Borgarfjörður Forestry Association will hold its annual general meeting 2021 at Hotel B59 in Borgarnes on Sunday, May 2nd, starting at 14:00.

Programme:

  • Report of the outgoing chairman and future vision. Óskar Guðmundsson
  • Annual accounts and membership fee. Laufey Hannesdóttir, treasurer.
  • Discussions on the report and accounts.
  • Elections and other matters.

The board of the Borgarfjörður Forestry Association.

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar

Með Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar 2021 verður haldinn að B59- hótelinu í Borgarnesi sunnudaginn 2. maí kl. 14.

Dagskrá:

  • Skýrsla fráfarandi formanns og framtíðarsýn. Óskar Guðmundsson.
  • Ársreikningar og árgjald. Laufey Hannesdóttir féhirðir.
  • Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga.
  • Kosningar og önnur mál.

Stjórn Skógræktarfélags Borgarfjarðar

Hafnarfjörður Forestry Association: Birdwatching

Með News

The Hafnarfjörður Forestry Association hosts a birdwatching event in Höfðaskógur on Saturday, April 24, at 11:00-13:00. Guides are Hannes Þór Hafsteinsson and Steinar Björgvinsson. This event is part of the events of the city festival Bjartir dagar.

Easy hike through the forest and surroundings for the entire family. Don’t forget the binoculars!

 

Meistaravörn: Áhrif nýskógræktar á jarðveg, kolefnisforða og líffræðilega fjölbreytni á Fljótsdalshéraði

Með Fréttir

Julia C. Bos ver meistararitgerð sína í náttúru- og umhverfisfræði við deild Náttúru og skógar í Landbúnaðarháskóla Íslands sem nefnist „Effects of afforestation on soil properties, ecosystem C stocks and biodiversity in East Iceland” á ensku („Áhrif nýskógræktar á jarðveg, kolefnisforða og líffræðilega fjölbreytni á Fljótsdalshéraði“).

Leiðbeinendur eru próf. Bjarni Diðrik Sigurðsson og próf. Ólafur Arnalds við Landbúnaðarháskóla Íslands. Prófdómari er dr. Guðmundur Halldórsson, sérfræðingur hjá Landgræðslunni.

Vörnin fer fram þriðjudaginn 23. mars 2021 kl. 13:00 og verður streymt í gegnum Teams fjarfundabúnað. Öllum áhugasömum er velkomið að fylgjast með henni þannig.

Sjá nánar: http://www.lbhi.is/meistaravorn_julia_bos_i_natturu_og_umhverfisfraedi

Fræðsla um vetrarklippingar trjáa og runna

Með Fréttir

Sunnudagurinn 21. mars er alþjóðlegur dagur skóga hjá Sameinuðu þjóðunum. Af því tilefni bjóða Skógræktarfélag Íslands og Grasagarður Reykjavíkur upp á fræðslu um vetrarklippingar trjáa og runna. Garðyrkjufræðingarnir Einar Örn Jónsson, Pálína Stefanía Sigurðardóttir og Svanhildur Björk Sigfúsdóttir fjalla um hvaða trjágróður á að snyrta á þessum árstíma, hvernig bera eigi sig að til að viðhalda heilbrigðum og fallegum runnum og trjám og ekki síst hvað á ekki að gera!

Fræðslan hefst við aðalinngang Grasagarðsins kl. 11, sunnudaginn 21. mars. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir en bent er á að þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra regluna í fræðslunni er grímuskylda.

Gleðileg jól!

Með Fréttir

Skógræktarfélag Íslands, landssamband skógræktarfélaganna, óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Við þökkum stuðninginn á liðnu ári og sjáumst hress í skóginum árið 2021!

The forestry associations Christmas tree sales

Með News

A few forestry associations are still selling Christmas trees:

Árnesingar Forestry Association, at Snæfoksstaðir, until December 23rd, hours: 11-16. See: https://www.facebook.com/snaefokstadir

Eyfirðingar Forestry Association, at Kjarnaskógur, until December 23rd, hours: 10-18. See: https://www.facebook.com/SkograektarfelagEyfirdinga

Mosfellsbær Forestry Association, at Hamrahlíð, until December 23rd, hours 12-18. See: https://www.facebook.com/SkogMos/

Reykjavík Forestry Association, at Lækjartorg, until December 23rd, hours: 16-20. See: http://heidmork.is/

Jólatrjáasölur skógræktarfélaganna síðustu daga fyrir jól

Með Fréttir

Þótt farið sé að styttast verulega í jólin má enn nálgast jólatré hjá nokkrum skógræktarfélögum:

Skógræktarfélag Árnesinga, á Snæfoksstöðum, til 23. desember, kl. 11-16. Sjá: https://www.facebook.com/snaefokstadir

Skógræktarfélag Eyfirðinga, í Kjarnaskógi, alla daga til jóla, kl. 10-18. Sjá: https://www.facebook.com/SkograektarfelagEyfirdinga

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar, í Hamrahlíð,  til 23. desember, kl. 12-18. Sjá einnig: https://www.facebook.com/SkogMos/

Skógræktarfélag Reykjavíkur, á Lækjartorgi til 23. desember, kl. 16-20. Sjá: http://heidmork.is/

 

Sjá einnig: https://www.skog.is/jolatrjaavefurinn/