Aðalfundur 2006

Með ágúst 28, 2006 september 20th, 2019 Aðalfundir

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands árið 2006 var haldinn í Hafnarborg í Hafnarfirði, dagana 26.-27. ágúst 2006. Gestgjafar voru Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, sem fagnaði 60 ára afmæli á árinu.