Skip to main content

Önnur útgáfa

Fyrir utan hina venjubundnu útgáfu Skógræktarfélags Íslands á Skógræktarritinu, Laufblaðinu og Frækorninu hefur félagið í gegnum tíðina gefið út ýmis stök, tilfallandi rit, svo sem bæklinga tengda einstökum verkefnum, litla fræðslubæklinga og afmælisrit.

FRÆNDUR FAGNA SKÓGI – bók um skógartengd samskipti Norðmanna og Íslendinga

FRÆSKRÁ 1933-1992

JÁRNSÍÐA – Eldri gróðursetningar á vegum skógræktarfélaga

Rjóður í kynnum – skógarkort (.pdf)

Árið 2020 var Skógræktarfélag Íslands með starfsnema, Elisabeth Bernard frá Frakklandi, sem vann að rannsókn á skógræktarfélögunum, er laut að því að fá mynd af stöðu félaganna, helstu áskorunum og framtíðarhorfum:
Félagsnet skógræktarfélaga – stöðumat 2020 (skýrsla) (.pdf)
2020 Network assessment report (skýrsla) (.pdf)