Skip to main content

Kolviður

Kolviður er sjóður sem miðar að því að gera almenningi kleift að jafna kolefnislosun sína vegna samgangna (ökutækja og flugferða), með því að binda kolefni í gróðri og jarðvegi. Tilgangurinn er að hjálpa til við að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti.

Stofnaðilar Kolviðar eru Skógræktarfélag Íslands og Landvernd.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Kolviðar: www.kolvidur.is