Skip to main content

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi færð þú félagsskírteini sem veitir afslátt hjá völdum fyrirtækjum, aðgang að áhugaverðu félags- og fræðslustarfi og fréttablöð og fræðslubæklinga með ýmsum hagnýtum upplýsingum, auk þess sem þú leggur góðu málefni lið.

Árgjald er mismunandi eftir skógræktarfélögum en er iðulega á bilinu tvö til fjögur þúsund krónur.

Allar upplýsingar eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

 

Fyrirtæki sem veita afslátt 2024-2025

66°N 10%
Blómahornið 10%
Blómaval 10%
Flóra garðyrkjustöð 10%
Garðheimar (almennar vörur) 10%
Gróðrarstöðin Mörk 10%
Gróðrarstöðin Réttarhóll (plöntur) 10%
Gróðrarstöðin Þöll 15%
Húsasmiðjan 10%
MHG verslun 15%
Nátthagi garðplöntustöð 10%
Ræktunarstöðin Lágafelli 10%
Skógræktin Ölur á Sólheimum 15%
Sólskógar (plöntur) 10%
Vorverk (Cramer rafhlöðutæki) 15%