Skip to main content

Svæði

Skógræktarfélag Íslands hefur í gegnum tíðina verið skógræktarfélögunum innan handar við skógrækt í reitum félaganna, eftir þörfum hverju sinni. Félagið hefur einnig stundað skógrækt sjálft og er nú með ræktun á tveimur svæðum, Brynjudal í Hvalfirði og á Úlfljótsvatni.