Auk reglubundinna funda (aðalfundar og fulltrúafunda) stendur Skógræktarfélag Íslands fyrir einstökum tilfallandi fundum og ráðstefnum eitt og sér, eða í samstarfi við aðra aðila. Upplýsingar um helstu aðra fundi og ráðstefnur má finna hér.
Annað
2009 European Forest Network
2009 European Forest NetworkDagana 19.-20. september 2009 var Skógræktarfélag Íslands gestgjafi fundar European Forest Network. European Forest Network (EFN) eru óformleg samtök skógræktarfélaga í Evrópu og grundvöllur samskipta og upplýsingaflæðis…
Nánar