Landgræðslusjóður var stofnaður árið 1944. Megin hlutverk sjóðsins er að klæða landið skógi, en önnur landgræðsla og gróðurvernd er einnig á verksviði hans. Sjóðurinn veitir styrki til verkefna einstaklinga, stofnana og félaga á verksviði sjóðsins.
Fyrirspurnum til Landgræðslusjóðs má beina til formanns hans (s: 863-6289, thuriduryngva (hjá) gmail.com) eða í pósti til:
Landgræðslusjóður
Þórunnartúni 6
105 Reykjavík
Stjórn Landgræðslusjóðs
Þuríður Yngvadóttir, formaður
Þröstur Eysteinsson, varaformaður
Árni Bragason, ritari
Jónatan Garðarsson
Lydía Rafnsdóttir
Úthlutun styrkja árið 2023 (pdf)
Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs (pdf)
Reglur um úthlutun styrkja (pdf)
Umsókn til Landgræðslusjóðs
Umsóknarfrestur árið 2023 er til 31. mars.
Umsóknarform til niðurhals og útfyllingar (.docx)
Minningarkort Landgræðslusjóðs
Landgræðslusjóður er með minningarkort. Til að senda kort hafið samband í síma 551-8150 eða sendið tölvupóst á rf (hjá) skog.is. Gefa þarf upp nafn þess sem kortið er til minningar um, nafn sendanda og nafn og heimilisfang þess sem fá á kortið sent.
Bankalína Landgræðslusjóðs: 0301-26-16111, kt. 710169-1609