Aðalfundur Skógræktarfélag Akraness 2015

Með maí 18, 2015 febrúar 13th, 2019 Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness verður haldinn mánudaginn 18. maí kl. 20:00 í Fjölbrautarskóla Vesturlands (gengið inn Vallholtsmegin).

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf (skýrsla stjórnar, reikningar, kosning stjórnar)
  • Sumarstarfið, gróðursetning o.fl.
  • Jólatrjáasalan