Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness 2014

Með maí 12, 2014 febrúar 13th, 2019 Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness verður haldinn mánudaginn 12. maí 2014 kl. 20:00 í Fjölbrautaskóla Vesturlands

Dagskrá
1) Hefðbundin aðalfundarstörf.
2) Tillaga að lagabreytingu.
3) Sumarstarfið. Ráðstöfun styrks frá Landgræðslusjóði og styrkjum frá fyrirtækjum sem safnað var í mars.
4) Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2014 á Akranesi. Umræður um undirbúning fundarins.
5) Önnur mál.

Kaffiveitingar

Sjá nánar á heimasíðu Skógræktarfélags Akraness: http://www.skog.is/akranes/