Aðalfundur Skógræktarfélags N- Þingeyinga

Með júní 10, 2010 febrúar 13th, 2019 Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags N-Þingeyinga verður haldinn á Kópaskeri  fimmtudaginn 10. júní. Fundurinn hefst með skógargöngu í Akurgerði, kl. 17:30, undir leiðsögn verkefnisstjóra, Guðmundar Arnar Benediktssonar („Bóa“). Fundurinn sjálfur er svo haldinn í Öxi.

Allir velkomnir.

Stjórnin.