Aðalfundur Skógræktarfélags Suður-Þingeyinga

Með júní 6, 2013 febrúar 13th, 2019 Fréttir frá skógræktarfélögum

Aðalfundur Skógræktarfélags Suður-Þingeyingar verður haldinn í Ýdölum, fimmtudaginn 6. júní og hefst kl. 20:30.

Að fundi loknum mun Ingi Tryggvason, Narfastöðum, rifja upp upphaf og þróun skógræktarmála í héraðinu.

Ekki missa af þeim gullmolum.

Kaffi og meðlæti í boði félagsins.

 

Allir velkomnir!

 

Stjórn Skógræktarfélags Suður-Þingeyinga

merki-sthing