Skip to main content

Afmæli Heiðmerkur í sjónvarpinu

Með 29. júní, 2010febrúar 13th, 2019Fjölmiðlaumræða

Skógræktarfélag Reykjavíkur var með fjölbreytta dagskrá í síðustu viku í tilefni 60 ára afmælis Heiðmerkur. Hápunktur hátíðarhaldanna var fjölskylduhátíð á Vígsluflöt á laugardaginn, þar sem boðið var upp á ýmsar þrautir og skemmtun.

Fjallað var um fjölskylduhátíðina í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins sama dag og má sjá þá umfjöllun hér.

heidmork60-1
Á fjölskylduhátíðinni voru meðal annars tréskurðarlistamenn að störfum (Mynd: BJ).

 heidmork60-2
Það var gaman að prófa þrautabrautina (Mynd: BJ).