Andlát: Stefán Pétur Eggertsson

Með janúar 9, 2013 febrúar 13th, 2019 Fréttir frá skógræktarfélögum

Stefán Pétur Eggertsson, fv. formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, lést 8. janúar síðast liðinn 66 ára að aldri. Stefán Pétur sat í stjórn félagsins 2000-2007 og var formaður árin 2002-2007. Stefáns Péturs verður sárt saknað úr skógræktarstarfinu.

Nánar á vef Skógræktarfélags Reykjavíkur – www.heidmork.is