Ársfundur Kolviðar 2010

Með júní 7, 2010 febrúar 13th, 2019 Fundir og ráðstefnur

Ársfundur Kolviðar árið 2010 verður haldinn mánudaginn 7. júní kl. 12:15 í Nauthól við Nauthólsvík (Nauthóll er fyrir aftan Háskólann í Reykjavík, um 150 m frá ylströndinni).

Dagskrá:
Fundur settur kl. 12.15

Skýrsla stjórnar
Ársreikningur kynntur
Hvað vitum við um kolefnisbindingu með skógrækt? Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við LBHÍ
Fyrirspurnir og umræður

Fundi slitið kl. 13.45