Skip to main content

Eldhugi og náttúrufræðingur

Með 29. apríl, 2010febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Málþing til heiðurs Ingva Þorsteinssyni áttræðum verður haldið í Norræna húsinu fimmtudaginn 29. apríl.

Dagskrá:
Aðalfundur:
14:00 Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs
14:50 Kaffi- og kleinuhlé

Málþing:
Fundarstjóri Björn Sigurbjörnsson
15:05 Hver er Ingvi Þorsteinsson? Björn Sigurbjörnsson
15:15 Gróðurrannsóknir Ólafur Arnalds
15:40 Gróðurkortagerðin Guðmundur Guðjónsson
16:00 Gróðurvernd Sveinn Runólfsson/Andrés Arnalds
16:20 Frjáls félagasamtök Árni Bragason
16:35 Umræður
17:00 Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur síðasta orð

Að málþinginu loknu verður boðið upp á veitingar, „þjóðlegan nestispakka“.  Samkoman hefst á aðalfundi  Gróðurs fyrir fólk í Landnámi Ingólfs en þangað eru allir málþingsgestir velkomnir.

Tekið var viðtal við Ingva í þættinum Vítt og breitt á Rás 1 fimmtudaginn 29. apríl og má hlusta á það hér.