Framhaldsaðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar

Með desember 19, 2011 febrúar 13th, 2019 Fundir og ráðstefnur

Framhaldsaðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi mánudagskvöldið 19. desember 2011 klukkan 20:00.

Dagskrá fundarins:
1.       Ársreikningar 2009 og 2010
2.       Lagabreytingar – framhald umræðna
3.       Óskar Guðmundsson í Véum flytur erindi um ræktunarmanninn Þórhall Bjarnason.

Allir velkomnir!