Jólatrjásala Skógræktarfélags Austur – Húnvetninga verður laugardaginn 21. desember á Gunnfríðarstöðum kl. 11:00 – 15:00. Kakó, ketilkaffi og kex við varðeldinn að loknum góðum degi í skóginum.

Gunnfríðarstaðaskógur er við Bakásaveg og er farið af Svínvetningabraut hjá bænum Kagaðarhóli.

Nánari upplýsingar veitir Páll Ingþór Kristinsson í síma 865-3959.

skahunvetninga4