Skógræktarfélag Eyrarsveitar í Grundarfirði verður með jólatré til sölu. Eru með falleg grenitré og furutré og lítil tré með rót, greni-og furugreinar til skreytinga fyrir jólin. Skógræktarsvæðin eru Brekkuskógur í Grundarfirði og Eiðisskógur í Kolgrafafirði.

Nánar auglýst er nær dregur jólum (sjá Facebook-síðu félagsins). Nú er tilvalið að velja íslensk jólatré.

Þeir sem vilja ná sér í jólatré, panti samfylgd í skógana hjá Sunnu í síma 895 5582, Hjálmar í síma 693 4757 og Signý í síma 897 3871.

skalmennt