Laugardaginn 14. desember kl. 13-15 býðst fólki að koma í skógarreit Skógræktarfélags Ísafjarðar ofan Bræðratungu  og höggva sér jólatré. Í boði er fyrst og fremst stafafura en líka er hægt er að finna sitkagreni, gestir þurfa að hafa sög meðferðis en einnig er í boði að klippa skrautgreinar.

Boðið verður upp á kakó og piparkökur.

skalmennt