Skógræktarfélag Kjalarness, sem hluti Fossár skógræktarfélags, er með jólatrjáasölu á Fossá í Hvalfirði kl. 12-16 helgarnar 7. – 8. og 14. – 15. desember. Skógræktarfélag Kjalarness verður á vaktinni laugardaginn 7. desember.