Skógræktarfélag Kópavogs, sem hluti Fossár skógræktarfélags, er með jólatrjáasölu á Fossá í Hvalfirði kl. 12-16 helgarnar 7. – 8. og 14. – 15. desember.

Félagið er einnig með tröppu- og torgtré til sölu. Nánari upplýsingar á Facebook-síðu félagsins: https://www.facebook.com/skogkop/

 

jola-kop