Landgræðslusjóður

Landgræðslusjóður var stofnaður árið 1944. Megin hlutverk sjóðsins er að klæða landið skógi, en önnur landgræðsla og gróðurvernd er einnig á verksviði hans. Sjóðurinn veitir styrki til verkefna einstaklinga, stofnana og félaga á verksviði sjóðsins.

Fyrirspurnum til Landgræðslusjóðs má beina til formanns hans (s: 863-6289, thuriduryngva (hjá) gmail.com) eða í pósti til:
Landgræðslusjóður
Þórunnartúni 6
105 Reykjavík

Stjórn Landgræðslusjóðs

Þuríður Yngvadóttir, formaður
Þröstur Eysteinsson, varaformaður
Árni Bragason, ritari
Jónatan Garðarsson
Lydía Rafnsdóttir

 

Skipulagsskrá Landgræðslusjóðs (pdf)
Reglur um úthlutun styrkja (pdf)