Skip to main content

Málstofa: Skógurinn skemmir útsýnið en hvað gerir hann annað fyrir okkur?

Með 7. apríl, 2018febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Skógræktar- og landgræðslufélagið Landbót, í samstarfi við Vopnafjarðarhrepp og Austurbrú, standa fyrir málstofu á Vopnafirði í tilefni Alþjóðlegs dags skóga 21. mars

Málstofan verður haldin í Miklagarði á Vopnafirði laugardaginn 7. apríl kl. 13:30-16:30.

 

Dagskrá

Setning málstofu: Else Möller, verkefnistjóri Austurbrúar og formaður Landbótar.

Erindi
1. Lárus Heiðarson – skógfræðingur – Skógræktin
2. Einar Gunnarsson – skógfræðingur – Skógræktarfélag Íslands
3. Guðrún Schmidt – fræðslufulltrúi – Landgræðslan

Kl. 15:00 Hlé og kaffi
4. Anna Berg Samúelsdóttir – Umhverfisstjóri Fjarðarbyggðar
5. Magnús Már Þorvaldsson – fulltrúi Vopnafjarðarhrepps
6. Umræður (fundastjóri Björn Halldórsson)

Léttar veitingar og allir velkomnir!

Stjórn Landbótar