Opnunartími milli jóla og nýárs hjá Skógræktarfélagi Íslands

Með desember 22, 2015 febrúar 13th, 2019 Skógargöngur

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður stopult opin milli jóla og nýárs. Viljum við benda fólki sem á þangað erindi á þeim tíma að hringja á undan sér í síma 551-8150 til að athuga hvort einhver sé á „vaktinni“.