Skip to main content

Ráðstefna: Heimsins græna gull

Með 22. október, 2011febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Alþjóðleg ráðstefna um ástand og horfur skóga heimsins verður haldin í Kaldalóni i Hörpu 22. október 2011.

Nánar má lesa um ráðstefnuna á heimasíðu Skógræktar ríkisins (hér).

Dagskrá:

10:30-10:35  Kynning: Jón Loftsson, skógræktarstjóri
10:35-10:45   Stuttmynd frá Sameinuðu þjóðunum: Skógar og menn. Lesari: Egill Ólafsson
10:45-10:55 Ávarp: Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra
10:55-11:25  Erindi: Staða og horfur hjá skógum heims. Helstu niðurstöður mats á skógarauðlindum heimsins 2010
Mette Wilkie Løyche, forstöðumaður innan skógræktarsviðs Matvæla-og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna
11:25-11:35 Fyrirspurnir og umræður
11:35-12:05  Erindi: Skógar Evrópu fyrir fólkið
Jan Heino, formaður samninganefndar um lagalega bindandi milliríkjasamning um skóga í Evrópu
12:05-12:15 Fyrirspurnir og umræður
12:15-13:15  Hádegisverður
13:15-13:45  Erindi: Frelsi með ábyrgð í sænska skógræktargeiranum
Monika Stridsman, skógræktarstjóri Svíþjóðar
13:45-13:55  Fyrirspurnir og umræður
13:55-14:25 Erindi: Skógrækt á Írlandi: Yfirlit
Aine Ni Dhubháin, prófessor í skógfræði við Dyflinnarháskóla
14:25-14:35  Fyrirspurnir og umræður
14:35-15:05 Kaffihlé
15:05-15:20  Tónlistaratriði: Gissur Páll Gissurarson
15:20-15:50  Erindi: Framlag Íslands til skógræktar í heiminum
Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri Þjóðskóganna
15:50-16:00  Fyrirspurnir og umræður
16:00-16:30  Samantekt og pallborð: Jón Geir Pétursson, sérfræðingur í umhverfisráðuneytinu.

Fundarstjóri: Aðalsteinn Sigurgeirson, forstöðumaður Rannsóknastöðvar skógræktar, Mógilsá