Skógarganga í Mosfellsbæ

Með júní 18, 2013 febrúar 13th, 2019 Skógargöngur

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar efnir til skógargöngu um landnemasvæðin við Skarhólabraut miðvikudaginn 19. júní kl 20:00. Lagt verður af stað við reit nr. 1 sem er við merki félagsins og gengið upp Skarhólabrautina þar sem reitirnir 14 verða skoðaðir. Boðið verður upp á hressingu í reit nr. 10