Skógræktarfélag Garðabæjar: Skógarganga um Smalaholt 19. júní

Með júní 19, 2012 febrúar 13th, 2019 Skógargöngur

Skógræktarfélag Garðabæjar stendur fyrir göngu um Smalaholt, eftir nýjum stígum þar, þriðjudaginn 19. júní. Mæting er við bílaplan í Smalaholti og hefst gangan kl. 20:00.

Allir velkomnir.