Skip to main content

Skógræktarfélag Kópavogs: Fræðslufundur – ávaxtatré

Með 7. maí, 2018febrúar 13th, 2019Fræðsla

Skógræktarfélag Kópavogs stendur fyrir fræðslufundi mánudaginn 7. maí. Ólafur Njálsson, garðyrkjubóndi í Nátthaga, mun miðla ýmsu um þrif ávaxtatrjáa og segja frá varðveisluverkefni sem hann fékk styrk til árið 2017 frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands, en þegar eru skráð tæplega 400 yrki af perum, eplum, plómum og kirsi í verkefnið.

Fundurinn er haldinn í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a og hefst kl. 20:00.

Kaffi og meðlæti í boði félagsins.

Allir velkomnir!