Skógræktarfélag Reykjavíkur

Með maí 11, 2009maí 27th, 2019Skógræktarfélög

Skógræktarfélag ReykjavíkurSkógræktarfélag Reykjavíkur var stofnað árið 1946 og eru félagsmenn um 1365. Formaður er Jóhannes Benediktsson og framkvæmdastjóri er Helgi Gíslason.

Hafið samband:
Helgi Gíslason
Elliðavatni
110 Reykjavík

Sími (Elliðavatn): 564-1770
Netfang: helgi (hja) skograekt.is

Heimasíða: www.heidmork.is
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/heidmorkin?fref=ts
Jólamarkaðurinn Elliðavatni: http://www.facebook.com/heidmork

Reitir
Heiðmörk, Fellsmörk, Reynivellir, Mógilsá og Kollafjörður, Múlastaðir.