Skógræktarfélag Stykkishólms

Með maí 11, 2009ágúst 7th, 2020Skógræktarfélög

Skógræktarfélag Stykkishólms var stofnað árið 1947 og eru félagsmenn um 70. Formaður er Björn Ásgeir Sumarliðason.

Hafið samband:
Björn Ásgeir Sumarliðason
Tjarnarási 6
340 Stykkishólmur

Netfang: frakkland (hjá) hotmail.com

Reitir
Grensás, Sauraskógur, Tíðaás, Vatnsdalur