Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð 12.-13. mars

Með mars 11, 2014 febrúar 13th, 2019 Skógargöngur

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð dagana 12.-13. mars, þar sem starfsmenn verða allir á Fagráðstefnu skógræktar á Selfossi. Skrifstofan verður svo opin aftur að venju föstudaginn 14. mars.