Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð föstudaginn 31. ágúst

Með ágúst 31, 2018 febrúar 13th, 2019 Fundir og ráðstefnur

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð föstudaginn 31. ágúst, þar sem allir starfsmenn verða á aðalfundi félagins á Hellu 31. ágúst til 2. september. Ef nauðsynlega þarf að ná í starfsmann má finna farsímanúmer hér á heimasíðunni, undir Félagið-Starfsfólk.