Skip to main content

Þemadagar NordGen-Skog 9.-10. nóvember

Með 9. nóvember, 2010febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Næstu þemadagar NordGen-Skog verða haldnir í Eyjafirði 9.-10. nóvember næst komandi og er efni þeirra plöntugæði (sjá á heimasíðu NordGen – hér).

Dagskrá:
Þriðjudagur 9. nóvember
 – Fundarstjóri Björn B. Jónsson
– Þýðing á sænskum fyrirlestrum – Aðalsteinn Sigurgeirsson

09:00-09:10 Setning – Valgerður Jónsdóttir, NordGen-skog
09:10-09:40  Plöntugæði út frá sjónarhóli ræktanda – Katrín Ásgrímsdóttir, Sólskógum 
09:40–10:10  Plöntugæði út frá sjónarhorni kaupanda – Hallur Björgvinsson, SLS
10:10-10:30  Kaffi
10:30-11:15  Plöntugæði- prófanir og áreiðanleiki– Anders Mattsson Högskolan Dalarna (Plantkvalitet- tester och tillförlitlighet)
11:15-11:50 Gæðaprófanir á Íslandi – Hrefna Jóhannesdóttir,  Mógilsá
11:50-12:20  Fyrirspurnir og umræður
12:20-13:15 Matur

– Fundarstjóri Brynjar Skúlason
13:15-14:00 Hvað eru plöntugæði og hvernig er ferlið frá fræi til foldar- Peter Melin, Svenska skogsplantor (Plantkvalitet i praktiken! -Vad är bra plantkvalitet? -Hur gör vi, från beställning till etablering i fält)
14:00-14:30 Sjúkdómar í plöntuuppeldi – Halldór Sverrisson, Mógilsá
14:30-15:00 Evrópulerki og framleiðsluaðferðir – Ólafur Njálsson, Nátthaga
15:00-15:20 Kaffi
15:20-17:30 Skoðunarferð í Sólskóga
19:00  Kvöldverður og huggulegheit

Miðvikudagur 10. nóvember
Fundarstjóri – Hrefna Jóhannesdóttir
09:00-09:40   Plöntuframleiðsla, staðan í dag og horfur næstu ár – Peter Melin, Svenska skogsplantor (Plantproduktion i Svenska Skogsplantor AB -Hur ser det ut i dag? -Vad kommer att hända under de närmaste åren)
09:40-10:15 Útboð og staðlar – Valgerður Jónsdóttir, NLS
10:15-10:30 Kaffi
10:30-11:00 Áhrif áburðarhleðslu sitkabastarðs í gróðrarstöð á vöxt og lifun í foldu. – Rakel J. Jónsdóttir, NLS
11:00-11:30 Opið
11:30-12:30 Umræðuhópar
-Aðkallandi tilraunir
-Staðlar og útboð
– Sjúkdómar
-Gæðaprófanir.
12:30-13:10 Matur

– Fundarstjóri Valgerður Jónsdóttir
13:10-14:00 Umræðuhópar frh.
14:00-14:30 Umræðuhópar geri grein fyrir niðurstöðum
14:30-15:00 Umræður
15:00- 15:15  Samantekt/niðurstöður og ráðstefnuslit:  Aðalsteinn Sigurgeirsson.

Skráning fyrir 1. nóvember á netfangið valgerdur (hjá) nls.is.

Skráningareyðublað (.doc)