Skip to main content

Ýmsar ráðstefnur um borgarskóga

Með 22. desember, 2011febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Nýverið var frétt hjá Ríkisútvarpinu um nýja rannsókn sem sýndi  að skóglendi og fallega náttúra hefur bætandi áhrif á andlega heilsu fólks og var ein ályktun þeirra sem stóðu að rannsókninni að mikilvægt væri að tré og græn svæði væru sem víðast í borgum til að tryggja andlega heilsu íbúanna.

Borgarskógar og margvíslegt mikilvægi þeirra fyrir íbúa borga virðist vera töluvert í umræðunni núna og eru margar alþjóðlegar ráðstefnur og fundir fyrirhugaðar á næstu árum. Fyrir þá sem hafa áhuga á þessum málaflokki er hér listi yfir nokkrar:

Heiti 

Staður og tími 

Nánari upplýsingar

Green Cities, Green Minds – 1st Biennial Congress on Urban Green Spaces (CUGS)  5.-7. mars 2012
Nýja Delí, Indland
http://www.cugs.in/CUGS_2012.html
15th European Forum on Urban Forestry  8.-12. maí 2012
Leipzig, Þýskaland 
www.efuf.org
Forests for People – International experiences and the vital role for the future  22.-24. maí 2012
Alpbach, Tíról, Austurríki 
http://ffp2012.boku.ac.at
ISA International Conference and Trade Show  10.-15. ágúst 2012
Portland, Oregon, Bandaríkin 
www.isa-arbor.com

Outdoor Recreation in Change – Current Knowledge and Future Challenges (MMV4) 

21.-24. ágúst 2012
Stokkhólmur, Svíþjóð 
http://www.mmv2012.se/
Varying Role of Urban Green Spaces – IFPRA European Congress  5.-7. september 2012
Basel, Sviss 
www.ifpra2012.bs.ch
Forests for Cities, Forests for People – perspectives on urban forest governance  27.-28. september 2012
Zagreb, Króatía 
http://www.sumins.hr/IUFRO2012/
Sustaining Humans and Forest in Changing Landscape – IUFRO Landscape Ecology Conference 5.-12. nóvember 2012

5.-12. nóvember 2012
Concepción, Síle 

http://www.iufrole2012.cl/
16th European Forum on Urban Forestry Maí 2013
Maí 2013
Mílanó, Ítalía 
www.efuf.org