Skip to main content

Annað

Auk reglubundinna funda (aðalfundar og fulltrúafunda) stendur Skógræktarfélag Íslands fyrir einstökum tilfallandi fundum og ráðstefnum eitt og sér, eða í samstarfi við aðra aðila. Upplýsingar um helstu aðra fundi og ráðstefnur má finna hér.

8. mars, 2023 in Annað

Fræðslufundur um Græna stíginn 2023

Skógræktarfélag Íslands og svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins boðuðu til fræðslu- og kynningarfundar um Græna stíginn og var fundurinn haldinn í fundarsal Arion banka í Reykjavík föstudaginn 3. mars. Fræðslufundurinn tókst vel, en…
Nánar
1. október, 2022 in Annað

2022 European Forest Network

European Forest Network eru óformleg samtök skógræktarfélaga í Evrópu og er megin áhersla þeirra á að skiptast á upplýsingum um skógar- og skógræktartengd málefni. Aðildarlönd skiptast á að halda fund…
Nánar
21. september, 2009 in Annað

2009 European Forest Network

Dagana 19.-20. september 2009 var Skógræktarfélag Íslands gestgjafi fundar European Forest Network. European Forest Network (EFN) eru óformleg samtök skógræktarfélaga í Evrópu og grundvöllur samskipta og upplýsingaflæðis varðandi skóga, skógrækt…
Nánar
15. apríl, 2008 in Annað

2007 Ráðstefna um landslag, borgarskóga og útivist

Í apríl 2007 var haldin ráðstefna um landslag, borgarskóga og útivist, í tengslum við vinnufund Care For Us verkefnisins. SÉRFRÆÐINGAR Í BORGARSKÓGRÆKT Í HEIMSÓKN - CARE FOR US VERKEFNIÐ Rannsóknastöð…
Nánar
15. apríl, 2008 in Annað

2006 Ráðstefna: Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi

Í tengslum við Fulltrúafund Skógræktarfélags Íslands var haldin ráðstefnan Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi laugardaginn 11. mars 2006 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Ráðstefnan var á vegum Rannsóknastöðvar skógræktar…
Nánar