Skógræktarfélag Dalasýslu

Með maí 11, 2009maí 22nd, 2019Skógræktarfélög

Skógræktarfélag Dalasýslu var stofnað árið 1948 og eru félagsmenn um 40. Formaður er Jóhanna B. Jóhannsdóttir.

Hafið samband:
Jóhanna B. Jóhannsdóttir
Magnússkógum
371 Búðardalur

Sími (heima): 434-1258

Reitir
Gröf í Miðdölum, Þverfellshlíðareitur