Upplýsingar fyrir formenn

Hér verður að finna ýmislegt sem komið getur formönnum/stjórnum skógræktarfélaga vel. Útfyllt eyðublöð sendist til:

Skógræktarfélag Íslands
Þórunnartúni 6
105 Reykjavík

eða á rafrænu formi til: skog (hjá) skog.is

Landgræðsluskógar 2019 – úthlutun – staða ágúst (.pdf)

Starfsskýrsla skógræktarfélags (.doc)
Starfsskýrsla skógræktarfélags (.pdf)

Pöntunarblað Landgræðsluskóga (.xls)
Afhendingar Landgræðsluskóga 2018 (.pdf)

Pöntunarblað – gróðursetningatæki (.xls)

Reglur um úthlutun styrkja úr Landgræðslusjóði (.pdf)

Samningur um landssvæði fyrir Landgræðsluskóga
Mikilvægt er að tryggir samningar séu um öll lönd sem gróðursett er í á vegum Landgræðsluskóga.Árlega eru gerðir samningar um ný lönd og eldri samningar endurnýjaðir þar sem þörf er fyrir aukið landrými. Hér að neðan er staðlað samningsform um Landgræðsluskóga, sem sníða má að aðstæðum á hverjum stað.

Samningsform Landgræðsluskóga (.docx)

Uppsetningaleiðbeiningar fyrir skilti (.pdf)