Skip to main content

Um okkur

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu, stofnað þann 27. júní 1930, á Alþingishátíðinni á Þingvöllum.

Megin markmið félagsins samkvæmt lögum þess er að vinna að framgangi skóg- og trjáræktar í landinu, að endurheimta gróðurlendi og klæða landið skógi. Félagið er málsvari skógræktarfélaganna, gætir hagsmuna þeirra og kemur fram fyrir þeirra hönd þegar þörf krefur.

Í gegnum tíðina hefur útgáfa og fræðsla til almennings skipað stóran sess í starfsemi félagsins, en einnig hefur félagið komið að margvíslegum verkefnum tengdum skógrækt, eitt og sér eða í samstarfi við aðra.

Myndband um starf félagsins (frá 2012) á YouTube

Formenn og framkvæmdastjórar Skógræktarfélags Íslands

Formenn

Upphafsár Nafn
1930 Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri
1934 Árni Friðriksson fiskifræðingur
1937 Árni G. Eylands framkvæmdastjóri
1940 Valtýr Stefánsson ritstjóri
1961 Hákon Guðmundsson yfirborgardómari
1972 Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri
1984 Hulta Valtýsdóttir blaðamaður
1999 Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri
2007 Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri
2017 Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður

Framkvæmdastjórar

Upphafsár Nafn
1933 Hákon Bjarnason
1968 Snorri Sigurðsson
1988 Brynjólfur Jónsson

Umsjón með persónuverndarstillingum

Afar Nauðsynlegt

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

Notendasamskipti

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér reynslu markaðssetningar til hins ýtrasta á veraldarvefnum. Allar aðgerðir/áætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostur fyrir hvern ritstjóra vefseturs sem og aðra.

_
_ir