Skip to main content

Frækornið nr. 29 komið út

29. tölublað Frækornsins er komið út. Það nefnist Eplatré.
Efnið er skýrt á einfaldan og aðgengilegan hátt, með hnitmiðuðum texta og góðum skýringarmyndum.

Höfundur er Hjördís B. Ásgeirsdóttir, en Helgi Þórsson teiknaði myndirnar.

Allir meðlimir skógræktarfélaganna fá Frækornið heimsent, með fréttablaðinu Laufblaðið.

Frækornið er einnig selt í lausasölu og þá er hægt að fá öll útkomin Frækorn í sérstakri safnmöppu. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 551-8150 eða á netfangið frkorn29.