Skip to main content

Skógræktarfélags Íslands og Norska skógræktarfélagið (Det norske Skogselskap) gáfu sameiginlega út veglega bók, sem fjallar á ítarlegan hátt um samskipti Íslands og Noregs hvað varðar skógrækt og timburnytjar frá upphafi byggðar á Íslandi. Á síðustu öld, sérstaklega eftir seinna stríðið, voru samskipti frændþjóðanna mikil og er greinargóð lýsing í bókinni á skiptiferðum sem héldust í 50 ár en ferðirnar voru einstakar í sögulegu ljósi. Dvöldu hópar frá Noregi og Íslandi í hvoru landi og unnu að skógrækt og ýmsum skógartengdum verkefnum í sjálfboðavinnu um nokkurra vikna skeið.

Bókin er nokkuð óvenjuleg að því leyti til að hún er bæði á íslensku og norsku. Höfundur er Óskar Guðmundsson en Per Roald Landrø þýddi yfir á norsku. Bókin er alls um 330 blaðsíður og prýdd fjölda mynda.

Almennt verð bókarinnar er kr. 12.000.
Verð til félagsmanna skógræktarfélaga og áskrifenda Skógræktarritsins er kr. 9.750.

 

Pöntun

  Umsjón með persónuverndarstillingum

  Afar Nauðsynlegt

  Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

  gdpr[allowed_cookies], gdpr[consent_types]

  Notendasamskipti

  Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

  -

  Markaðssetning

  Notaðu vafrakökur til að nýta þér reynslu markaðssetningar til hins ýtrasta á veraldarvefnum. Allar aðgerðir/áætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostur fyrir hvern ritstjóra vefseturs sem og aðra.

  _
  _ir