Jólatrjáasala Skógræktarfélags Austur – Húnvetninga verður laugardaginn 18. desember á Gunnfríðarstöðum á Bakásum kl. 11:00 – 15:00. Hægt er að velja eigið tré og höggva, en einnig eru í boði tilbúin tré og tröpputré.

Gunnfríðarstaðaskógur er við Bakásaveg og er farið af Svínvetningabraut hjá bænum Kagaðarhóli.

skahunvetninga4