Skip to main content

Björgunarsveitin Heiðar, í samstarfi við Skógræktarfélag Borgarfjarðar, verður með jólatrjáasölu laugardaginn 16. desember í Grafarkotsskógi kl. 11-16. Heitt kakó og hátíðarstemmning! 

 Minnum á að taka með sér sög! 

 Björgunarsveitin Brák verður með tröpputré frá félaginu til sölu á Fitjum 2, sunnudaginn 17. desember kl. 12-17, 21.-22. desember kl. 17-20 og á Þorláksmessu kl. 11-16. 

 

 

skborgarfjardar