Jólatrjáa- og skreytingasala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður dagana 4. – 22. desember kl. 10-18. í Þöll við Kaldárselsveg.

Nánari upplýsingar á heimasíðu félagsins – skoghf.is – og Facebook-síðu félagsins.

Hægt er nálgast jólatré, greinar fyrir þann tíma. Sendið fyrirspurnir/pantanir á netfangið skoghf@simnet.is. Síminn er: 555-6455 eða 894-1268.

Eigum til greni og furu með rótarhnaus. Einnig furugreinar og fleira.

 skhafn-skraut1