Skip to main content

Laugardaginn 10. desember kl. 13-15 býðst fólki að koma í skógarreit Skógræktarfélags Ísafjarðar ofan Bræðratungu og höggva sér jólatré.

Komið er að svæðinu af Skógarbraut og þarf svo að ganga upp í reitinn. Boðið verður upp á kaffi, kakó og smákökur. Verð er kr. 7.000, í reiðufé eða lagt inn á reikning.

Takið með ykkur sög!

skalmennt