Skip to main content
Hin árlega jólatrjáasala Skógræktarfélags Reyðarfjarðar fer fram sunnudaginn 11. desember  kl. 10 – 13 út á Haga utan við vinnubúðasvæði (við gömlu ruslahaugana), ekið upp skógræktarveginn.
Frábært tækifæri fyrir fjölskylduna að sækja sér tré
Boðið verður upp á furu og greni. Einnig verður hægt að kaupa tré á staðnum. Verð á tré er 5.000 kr/stk. Hægt er að leggja inn á reikning 0167-15-380046, kt: 420688-2539